
Nú getur þú fengið þitt eigið farsíma app sésniðið þínu vörumerki, þar sem viðskiptavinir þínir geta pantað hvar og hvenær sem er og fyrirtækið þitt aukið viðskiptavild með stimpilkortum og afsláttarvirkni.
Frá því augnabliki sem notendur opna forritið mun notendavæn upplifun taka á móti þeim sem tryggir ánægða viðskiptavini
Farsíma app SalesCloud gerir þér kleift að sérsníða skilaboð til viðskiptavina þinna út frá kaupsögu og hegðun.
Auðvelt er að uppfæra matseðla og tilboð í stjórnstöð SalesCloud sem tryggir að viðskiptavinir þínir sjái alltaf rétt verð
Í hröðum heimi nútímans eru snjallsímar tækin til að leita upplýsinga og panta á netinu. Farsíma app er því meira en bara sölulausn; Það er bein tenging milli fyrirtækis þíns og viðskiptavina þinna
Við skiljum að hvert fyrirtæki er einstakt og það skiptir okkur máli að vörumerkið þitt sé í höndum viðskiptavina þinna.
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.