
Styrktu matsölustaðinn þinn með leifturhröðum, villulausum pöntunum. Dragðu úr biðtíma og kostnaði samhliða því að auka þjónustu og ánægju.
Kerfið er fullkomlega sérsníðanlegt, sem gerir fyrirtækinu kleift að uppfæra vöruúrval og greiðsluferli hvenær sem er.
Sjálfsafgreiðslulausn með notendavænt viðmót fyrir alla.
Fyrir þig, fyrirtækið þitt, starfsfólk þitt og viðskiptavini þína.
Dregur úr biðtíma viðskiptavina & gefur starfsfólkinu þínu tíma & svigrúm til þess að sinna öðrum verkefnum.
Allt frá stórum snertiskjám í minni spjaldtölvur. Kiosk SalesCloud er hannað til að henta þörfum þíns veitingastaðar
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.