
ODS SalesCloud (Order Display Screen) býður upp á straumlínulagaða lausn fyrir veitingastaði til að halda viðskiptavinum sínum upplýstum um pöntunarstöðu sína. Þessi einfaldi skjár veitir skýrar uppfærslur á undirbúningi pöntunar sem bætir upplifun viðskiptavina meðan þeir bíða og dregur úr óvissu.
Skýr birting á stöðu pöntunar, frá undirbúningi til afhendingar.
Kerfið uppfærir pöntun sjálfkrafa.
Tengist eldhússkjákerfum á einfaldan hátt og veitir nákvæmar uppfærslur í rauntíma.
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.