
Gjafabréfalausn sem gerir fyrirtækjum kleift fyrir að auka tekjur og laða að nýja viðskiptavini með því að bjóða upp á rafræn gjafabréf sem hægt er að nota bæði í verslun og á netinu.
Merktu Gjafabréfin þínu fyrirtæki með sérsniðnum textum og myndum.
Viðskiptavinurinn sér nákvæma stöðu gjafabréfsins hverju sinni.
Viðskiptavinir þínir geta geymt Gjafabréfin sín í snallveski eins og t.d. apple wallet.
Um leið og kaup eru gerð er stafræna gjafakortið sent beint í pósthólf viðskiptavinarins, tilbúið til gjafar eða notkunar strax.
Býður upp á valmöguleikann að gefa áþreifanlega gjöf eða með stafrænum hætti sem hægt er að geyma á öruggan hátt í snjallveskinu.
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.