
Kassakerfi SalesCloud er öflugt og notendavænt sölukerfi sem einfaldar reksturinn þinn.
Kassakerfi SalesCloud er öflugt og notendavænt sölukerfi sem einfaldar reksturinn þinn.
Taktu upplýstari ákvarðanir hraðar með með því að nálgast rauntímaupplýsingar í skýinu.
Kassakerfi SalesCloud heldur áfram að virka án nettengingar og uppfærir skýið um leið og nettenging kemur aftur á.
Við þjónustum fyrirtæki af öllum stærðum, allt frá litlum rekstri með eina sölustöð í stærri rekstur með margar sölustöðvar.
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.