
Vefsala SalesCloud er vefverslun sem býður upp á vefpöntunarkerfi og vefsölu á einum stað.
Netverslun SalesCloud tengist Kassakerfi SalesCloud sem gerir þér kleift að stjórna vefpöntunum á einfaldan hátt.
Vefsala SalesCloud er notendavæn fyrir bæði þig & viðskiptavini þína.
Möguleiki á fjölbreyttum greiðslumöguleikum sem gerir það auðvelt fyrir viðskiptavini að greiða fyrir pöntun sína.
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.