
Við skiljum það lykilhlutverk sem vefsíða gegnir í nútíma viðskiptum. Vefsíðan er oftast fyrstu kynni tilvonandi viðskiptavina. Markmið okkar er að styrkja fyrirtæki þitt með einfaldri, glæsilegri og áhrifaríkri viðveru á netinu.
Hentar þeim sem vilja sjá um vefsíðuhönnun og uppsetningu sjálfir
Þú borgar bara einu sinni
Hentar þeim sem vilja sjá um vefsíðuhönnun og uppsetningu sjálfir
Þú borgar bara einu sinni
Einföld vefsíða með vefsölu
Þú borgar bara einu sinni
Einföld vefsíða með vefsölu
Þú borgar bara einu sinni
Hentar meðalstórum og stærri fyrirtækjum sem þurfa aðeins meira.
Þú borgar bara einu sinni
Hentar meðalstórum og stærri fyrirtækjum sem þurfa aðeins meira.
Þú borgar bara einu sinni
Með uppfærðu vefverslunarviðmótinu okkar er nú ekkert mál að bæta við vefsölu á hvaða síðu sem er. Einnig bjóðum við upp á að setja upp og hýsa þína vefsíðu.
Árangur þinn skiptir okkur öllu máli. Við hjálpum ekki eingöngu við uppsetningu á vefsíðunni heldur viljum við fyrst og fremst aðstoða við að þitt fyrirtæki nái sem mestum vexti. Með snjöllum og áhrifaríkum sölulausnum getum við náð framúrskarandi árangri saman.
Með nýja netpöntunarkerfi SalesCloud getur þú einfaldlega bætt vefsölu við vefsíðuna þína með einföldum kóða.
Stjórnstöðin tengir saman allar þínar sölulausnir og gefur þér fulla stjórn á rekstrinum þínum.
Í stjórnstöðinni stýrir þú sölustöðvum og lausnum SalesCloud.
Stjórnstöðin sýnir þér greiningu gagna í rauntíma svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir.
Stjörnstöðin er í skýinu sem gerir þér kleift að skoða gögn og breyta stillingum hvar sem er, hvenær sem er.